Með nýju teikniforriti BM Vallár er hægt að hanna innkeyrsluna með hellum og kantsteinum og séð hvernig mismunandi hellutegundir koma út við planið. Teikniforritið er bæði einfalt, fljótlegt og notendavænt. Þegar búið er að velja þær hellutegundir og liti sem passa best við innkeyrsluna er hægt að óska eftir tilboði í hellurnar.
2) Settu annað hvort inn mynd af innkeyrslunni þinni eða notaðu sýnisútgáfu af nokkrum innkeyrslum
3) Skoðaðu hvernig mismunandi hellur koma út við planið
4) Vistaðu hönnunina niður sem pdf
5) Kallaðu eftir tilboði í hellurnar