Lokað milli jóla og nýárs

Við ætlum að taka okkur gott frí milli jóla og nýárs og verður því öll starfsemi BM Vallár lokað. Þar með talið söluskrifstofa, múr- og fagverslun í Reykjavík og á Akureyri ásamt allri steypuafhendingu.

Við opnum á ný þriðjudaginn 2. janúar kl 8:00.

Opið er hjá móðurfélagi okkar, Eignarhaldsfélaginu Hornsteini, 27. – 29. desember frá kl. 8-16. Velkomið að hringja þangað fyrir almennar fyrirspurnir í síma 458 5000. Að öðru leyti minnum við á vefsíðuna okkar þar sem helstu upplýsingar er að finna um vörur og þjónustu BM Vallár.