Vegrið frá REBLOC
BM Vallá framleiðir steypt vegrið undir framleiðsluleyfi frá austuríska framleiðandanum ReBloc Concrete Barrier. Framleiðslan er viðurkennd samkvæmt staðlinum ÍST EN 1317, ásamt því að uppfylla viðmið sem krafist er í tengslum við hönnun og uppsetningu vegriða í Evrópu.