Húsgerðir
Smellinn, forsteyptar einingalausnir frá BM Vallá eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Einingarnar eru steyptar við bestu mögulegu aðstæður, sem tryggir gæði steypunnar. Óvissuþáttum fækkar, tímaáætlanir standast og einingarnar eru reistar og tilbúnar á styttri tíma, sem lækkar fjármagnskostnað.