Flot á gólf
Fyrir umhverfisvænni byggingar
Flotblöndur frá BM Vallá eru framleiddar hérlendis og taka mið af ströngum gæðakröfum og viðmiðum varðandi endingu, þjálni og þægindum við að leggja flotið. Flotið er þurrblanda og því þarf aðeins að bæta í blönduna réttu magni af vatni.
Allt gólfflot frá BM Vallá má nota fyrir Svansvottuð hús og byggingar sem eru í umhverfisvottun.