Stefnur og vottanir

Lestu um stefnur BM Vallá, vottanir og áherslur er tengjast stefnumörkun fyrirtækisins. Við erum stolt af því að vera eini steypuframleiðandi landsins með gæðavottunarkerfið ISO 9001 og höfum jafnframt náð jafnlaunavottun.

Umhverfisyfirlýsing

Gerð hefur verið vistferilsgreining á báðum steypugerðum BM Vallár sem innihalda annars vegar hefðbundið sement og hins vegar umhverfisvænna sement, og vottuð umhverfisyfirlýsing EPD (Environmental Product Declaration) gefin út.

Lesa meira

Sjálfbærnistefna

Sjálfbærnistefna okkar er lýsandi fyrir áherslurnar í samfélagslegri ábyrgð og tekur stefnan mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í tengslum við umhverfisleg-, félagsleg- og stjórnháttaviðmið. 

Lesa meira

Mannauðsstefna

Mannauðsstefnan endurspeglar vilja fyrirtækisins til að vera eftirsóttur vinnustaður sem byggir á sterkri sögu.

Lesa meira

Umhverfisstefna

Markmið um kolefnishlutleysi í starfseminni árið 2030 kallar á markvissa vöruþróun og nýsköpun ásamt breytingum á verkferlum og metnaðarfullum mótvægisaðgerðum.

Lesa meira

Gæðastefna og vottun

Stjórnkerfi BM Vallá er gæðavottað samkvæmt alþjóðastaðlinum ISO 9001:2015. Megingerðir steypuframleiðslunnar eru einnig vottaðar skv. Evrópustaðli um steinsteypu ÍST EN 206:2013.

Lesa meira

Jafnlaunastefna

Vinnustaðurinn er jafnlaunavottaður og með skýrri jafnlaunastefnu tryggjum við að gætt sé fyllsta jafnréttis við launaákvarðanir.

Lesa meira

Persónuverndarstefna

Fylgt er persónuverndarlöggjöf nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga .

Lesa meira

Öryggisstefna

Starfsemin fylgir skýrri stefnu í heilsu- og öryggismálum enda teljum við að það sé ein undirstaða ábyrgrar mannauðstefnu. 

Lesa meira