BERGLIND ER VISTVÆNNI STEYPA
Við tökum létt spor inn í framtíðina með Berglindi, vistvænni steypu. Hún hefur allt að 40% minna kolefnisspor en hefðbundin steypa. Byggjum vistvænni framtíð.
Við tökum létt spor inn í framtíðina með Berglindi, vistvænni steypu. Hún hefur allt að 40% minna kolefnisspor en hefðbundin steypa. Byggjum vistvænni framtíð.
Styttri verktími og aukið hagræði er meðal ávinnings þess að nota snjallnema til að fylgjast með þróun styrks, hitastigs og hörðnunar á steypunni.
Hvernig hljómar ný hellulögð innkeyrsla við húsið þitt? Sjáðu planið fyrir þér með teikniforritinu okkar.
Allt fyrir múrverkið. Íslenskur gæðamúr sem er leyfður fyrir byggingar í umhverfisvottun.